• Heim
  • Fréttir
  • Um okkur
  • Þjálfunarhross
  • Folöld
  • Ræktunarhryssur
  • Hafa samband

Framkomur vetrarins / Winter shows

25/6/2017

0 Comments

 
Hmmm, engar fréttir eru góðar fréttir, en það er sjálfsagt að deila samt með öðrum ýmsum góðum fréttum. Áður en við getum deilt vor og sumarfréttunum þá verðum við nú að klára af veturinn í hrossaræktinni.
Jói tók þátt í nokkrum innanhúss mótum, sem er ágæt æfing fyrir ungu hrossin okkar. Hann fór líka á ísmótið Mývatn Open og eru hér myndir frá því.

Last winter Jói did compete in some competitions in riding halls, it is good practice for our young horses. He did also go to the ice competition Mývatn Open. Here are some pictures:
Picture
Picture
Picture
Picture
Jói og Fröken frá Bessastöðum urðu í 3. sæti í A-flokki.
Jói and Fröken frá Bessastöðum, 6 years old. They did get third place in A-flokkur.
Picture
Picture
Jói og Knár frá Bessastöðum.
Jói took also our Knár frá Bessastöðum.

Í mars fór Jói og keppti á ísmóti í Hollandi. Hann keppti á tveimur hryssum frá okkur sem fóru til Belgíu á síðasta ári. Hér fyrir neðan eru myndir af þeim.
Jói went to Holland in march to compete in the Ice competition in Eindhoven. He did compete on two mares from our farm that went to Belgium last year.
Picture
Picture
Picture
Picture
Jói á Mynd frá Bessastöðum. Þau kepptu bæði í fjórgangi og tölti. Náðu 8. sæti í töltinu.
Jói and Mynd frá Bessastöðum competed in fourgate and tölt and did get the 8th seat in tölt.
Picture
Picture
Jói og Sjöund frá Bessastöðum náðu 4. sæti í fimmgangi.
Jói and Sjöund frá Bessastöðum got fourth place in five gate.

Í vetur var haft samband við Jóa og systkini hans um að koma með atriði til heiðurs pabba þeirra á reiðhallarsýninguna Hestar og fjör í Léttishöllinni á Akureyri í lok apríl. Þau tóku vel í það og mættu með 12 knapa og hesta og heilan karlakór. Pabbi Jóa var Magnús Jóhannsson frá Kúskerpi og var hann í mörg ár ráðsmaður á Hólum í Hjaltadal. Í sýningunni voru afkomendur hans og bróðir. Sýningunni verður gerð nánar skil síðar, en verið er að útbúa myndband frá henni. Hér fylgja með nokkrar myndir af hrossunum okkar og knöpunum sem fóru á sýninguna.
Jói and his siblings were asked to come to a show in the riding hall in Akureyri in april and honor their late father Magnús Jóhannsson, how died just 54 years old the year 1998. They went there 12 together, offsprings of Magnús and his brother on their horses. They had the mens choir "Karlakór Eyjafjarðar" to sing while they were riding the horses. Later we will make news about that show, when the video of it will be ready. Here beneath are pictures of Jói, Fríða and Ella (Jói's sister) on horses from our breed in the show.
Picture
Fríða Rós og Smiður frá Bessastöðum. Jói Magg. og Mjölnir frá Bessastöðum
Picture
Jói og Mjölnir frá Bessastöðum
Picture
Ella Magg og Knár frá Bessastöðum. Fríða Rós og Smiður frá Bessastöðum.
Picture
Jói og Mjölnir frá Bessastöðum
0 Comments
    Eldri fréttir / Older news
    Myndaalbum/Photoalbum

    Bessastaðafréttir

    Hér verða settar inn helstu fréttir af fólki og fénaði.

    Archives

    November 2020
    May 2020
    November 2019
    October 2019
    April 2019
    October 2018
    June 2018
    May 2018
    October 2017
    June 2017
    January 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    July 2016
    June 2016
    April 2016
    March 2016
    January 2016
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly