• Heim
  • Fréttir
  • Um okkur
  • Þjálfunarhross
  • Folöld
  • Ræktunarhryssur
  • Hafa samband

Gæðingamót Þyts

20/8/2015

0 Comments

 
Um síðustu helgi var gæðingamót Þyts haldið í Kirkjuhvamminum. Jói fór þangað með tvær hryssur og gekk mjög vel. 

Last weekend was Gæðingamót competition in our ridingclub. Jói took two of ours mares to that comeptition and it went very well.
Picture
Picture
Í A-flokk fór hann með 7 vetra hryssuna okkar Sjöund frá Bessastöðum, sem er undan Frostrós frá Þóreyjarnúpi og Krafti frá Efri-Þverá. Gaman hvað hún er að sækja sig mikið, en þetta er fyrsta árið hennar í keppni og alltaf gengið vel. Á þessu móti var hún hársbreidd frá því að sigra.

Jói took our 7 year old Sjöund frá Bessastöðum to A-flokkur. She is daughter of Frostrós frá Þóreyjarnúpi and Kraftur frá Efri-Þverá. Here beneath are the scores of them, the later points are from the finals.

A-flokkur úrslit:
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Muninn frá Auðsholtshjáleigu, 8,30/8,44
2. Jóhann Magnússon og Sjönd frá Bessastöðum, 8,27/8,40
3. Anna Funni Jonason og Gosi frá Staðartungu, 8,19/8,30
4. Eline Schriver og Laufi frá Syðra-Skörðugili, 7,84/7,96
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Orka frá Syðri-Völlum, 8,10/7,33
Picture
Picture
Í B-flokk frá Jói með 7 vetra hryssuna okkar Mynd frá Bessastöðum, sem er undan Vilmu frá Akureyri og Andvara frá Ey. Hún er líka að sækja sig mikið þetta árið, en undanfarin ár hefur Helga Rún verið að keppa á henni. En núna er Helga í bakara- og píanónámi þannig að hún hefur ekki líka tíma til að þjálfa hross og keppa. Mynd var eins og Sjöund í harðri toppbaráttu á mótinu og endaði hársbreidd frá því að sigra, líkt og Brúney og Logi sem urðu jöfn þeim í 2.-3. sæti. 

Jói took our 7 years old Mynd frá Bessastöðum to B-flokkur. She is daughter of Vilma frá Akureyri and Andvari frá Ey. Here beneath are the scores of them, the later points are from the finals.

B-flokkur úrslit:
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Flans frá Víðivöllum fremri, 8,35/8,57
2-3. Elvar Logi Friðriksson og Brúney frá Grafarkoti, 8,40/8,51
2-3. Jóhann Magnússon og Mynd frá Bessastöðum, 8,33/8,51
4. Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum 1, 8,16/8,25
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri-Völlum, 8,14/8,24
0 Comments



Leave a Reply.

    Eldri fréttir / Older news
    Myndaalbum/Photoalbum

    Bessastaðafréttir

    Hér verða settar inn helstu fréttir af fólki og fénaði.

    Archives

    November 2020
    May 2020
    November 2019
    October 2019
    April 2019
    October 2018
    June 2018
    May 2018
    October 2017
    June 2017
    January 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    July 2016
    June 2016
    April 2016
    March 2016
    January 2016
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015

    Categories

    All

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly