Einu sinni sem oftar í sumar vorum við að mynda reiðhrossin. Þótti Mjölni það mjög spennandi og kom hlaupandi frá stóðmerunum sínum til að fá að fylgjast með og monta sig. Mjölnir er 4. vetra undan Vilmu frá Akureyri og Álfi frá Selfossi.
Sometimes we go and make some pictures or videos of the ridinghorses. One time this summer when we were picturing two young traininghorses our stallion Mjölnir came running to take part in the picturing. Mjölnir is 4 years old son of Vilma frá Akureyri and Álfur frá Selfossi.
Sometimes we go and make some pictures or videos of the ridinghorses. One time this summer when we were picturing two young traininghorses our stallion Mjölnir came running to take part in the picturing. Mjölnir is 4 years old son of Vilma frá Akureyri and Álfur frá Selfossi.
"Ég kemst sko miklu hraðar en þú Víkingur stóri bróðir."
"I can go much faster than you Vikingur big brother."
"I can go much faster than you Vikingur big brother."
En hestarnir sem við vorum að mynda, voru 5 vetra folarnir Smiður frá Bessastöðum undan Millu frá Árgerði og Arnoddi frá Auðsholtshjáleigu.
The horses that we were taking pictures of are 5 years old geldings. Smiður frá Bessastöðum. Mother Milla frá Árgerði and father Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu.
The horses that we were taking pictures of are 5 years old geldings. Smiður frá Bessastöðum. Mother Milla frá Árgerði and father Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu.
Og Víkingur frá Bessastöðum, undan Kappa frá Kommu og Vilmu frá Akureyri og því sammæðra Mjölni.
And brother to Mjölnir Víkingur frá Bessastöðum, also 5 years old after Vilma frá Akureyri and Kappi frá Kommu.
And brother to Mjölnir Víkingur frá Bessastöðum, also 5 years old after Vilma frá Akureyri and Kappi frá Kommu.