"Vorið er komið og grundirnar gróa". Hér verður stutt samantekt yfir vetrarmótin og fyrsta sumarmótið sem Jói tók þátt í.
Jói var liðsstjóri Íbess-Gæðings í KS-deildinni í vetur. Í liðinu voru líka Magnús Bragi á Íbishóli, bróðir Jóa, Hanna Rún Ingibergsdóttir og Anna Kristín Friðriksdóttir sem báðar voru að læra við Hólaskóla. Stelpurnar stóðu sig vel í þeim greinum sem þær tóku þátt en misjafnlega gekk hjá bræðrunum. Til stóð að Magnús keppti m.a. á Óskasteini frá Íbishóli, en hann heltist og varð því úr leik. Jói keppti á fjórum hrossum í okkar eigu. Hér fyrir neðan má sjá myndir og árangur þeirra á mótunum í vetur og á fyrsta móti sumarsins sem var íþróttamót í Borgarnesi.
Some news about the competitions this winter and the first competition this summer. Jói was competing in the KS-deild. In V1 he was competing on Mynd frá Bessastöðum. He did also compete on her in V2 and T3 in Borgarnes early may and there he got fourth place with 6,20/6,43 in V2 and ninth place in T3 with 6,6/6,78.
Jói var liðsstjóri Íbess-Gæðings í KS-deildinni í vetur. Í liðinu voru líka Magnús Bragi á Íbishóli, bróðir Jóa, Hanna Rún Ingibergsdóttir og Anna Kristín Friðriksdóttir sem báðar voru að læra við Hólaskóla. Stelpurnar stóðu sig vel í þeim greinum sem þær tóku þátt en misjafnlega gekk hjá bræðrunum. Til stóð að Magnús keppti m.a. á Óskasteini frá Íbishóli, en hann heltist og varð því úr leik. Jói keppti á fjórum hrossum í okkar eigu. Hér fyrir neðan má sjá myndir og árangur þeirra á mótunum í vetur og á fyrsta móti sumarsins sem var íþróttamót í Borgarnesi.
Some news about the competitions this winter and the first competition this summer. Jói was competing in the KS-deild. In V1 he was competing on Mynd frá Bessastöðum. He did also compete on her in V2 and T3 in Borgarnes early may and there he got fourth place with 6,20/6,43 in V2 and ninth place in T3 with 6,6/6,78.
Jói keppti á Sjöund frá Bessastöðum í fimmgangi í KS-deildinni, liðakeppni Þyts og á Aríonbankamótinu. Varð í 2. sæti í liðakeppninn og 3. sæti í Borgarnesi með 6,33/6,24. Hann keppti líka á henni í fyrsta skipti í gæðingaskeiði. Það gekk mjög vel í heildina fékk hún 6,33 en fyrr spretturinn var ekki nógu góður.
Jói was competing on Sjöund frá Bessastöðum in fivegate. Was in the second place at Hvammstangi and third in F2 in Borgarnes 6,33/6,24.
Jói was competing on Sjöund frá Bessastöðum in fivegate. Was in the second place at Hvammstangi and third in F2 in Borgarnes 6,33/6,24.
Hann keppti á Emblu frá Þóreyjarnúpi í gæðingafimi í KS-deildinni, gekk það vel og líkar þeim það keppnisform vel, þó svo að vantað hafi upp á flæðið í sýningunni, enda fyrsta skipti sem Jói keppti í þeirri grein. Þau urðu í 9. sæti í fjórgangi í liðakeppni Þyts og svo stóð til að keppa á henni í slaktaumatölti í KS-deildinni, en hún heltist og varð því ekkert úr þeirri keppni hjá þeim.
Svo keppti hann á Hellen frá Bessastöðum í flugaskeiði. Bæði í liðakeppni Þyts og KS-deildinni. Á KS-mótinu var það í fyrsta skipti sem henni var hleypt á tíma og það í gegnum reiðhöll, en hún hafði aldrei komið í reiðhöll áður. Tókst það mjög vel og á hún greinilega eftir að gera mjög góða tíma. Þau urðu í 2.-3. sæti í skeiðinu í liðakeppni Þyts.